Dæmigerður flughraði Fokker 50 vélanna er um 450 km/klst en hámarkshraðinn er 532 km/klst. Hér að neðan má svo sjá ýmsa eiginleika vélanna. Upplýsingarnar eru þó nokkuð mismunandi eftir flugfélögum og því ná tölurnar oft yfir nokkuð stórt bil.
Lengd | 25 m |
Vænghaf | 29 m |
Hæð | 8,5 m |
Flugþol | 1300-2250 km |
Farþegafjöldi | 46-58 |
Flughæð | 15.000-25.000 fet |
Hámarksþyngd við flugtak | 19.950 kg |
Hámarksþyngd við lendingu | 19.500 kg |
Hleðsla | um 6000 kg |
- Hvers vegna er flugvél hálftíma lengur að fljúga frá Keflavík til Boston en öfugt? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Hvað er flugvél lengi að fljúga kringum jörðina? eftir Snorra Björn Gunnarsson
- Hvað gerist þegar þotur rjúfa hljóðmúrinn? eftir Tryggva Þorgeirsson og Þorstein Vilhjálmsson
- Úr því að að „svarti kassinn” í flugvélum eyðileggst ekki, af hverju er þá ekki öll flugvélin úr sama efni? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Zap16.com, áhugamannasíða um flugvélar.
- Airlines of the web, upplýsingar um flugvélar og leigu á þeim.
- Palistinian Airlines, upplýsingar um flota flugfélags Palestínu.
- Euroceltic Airways, upplýsingar um flota flugfélagsins.