- Tiltekin ætlun, þar sem verk er ætlað til þess að vera skoðað sem list í sama skilningi og fyrri listaverk;
- ótiltekin ætlun þar sem ætlast er til þess að verkið verði skoðað sem list almennt séð án þess að því fylgi nein sérstök tenging við fyrri verk í listasögunni eða listheiminum;
- ætlun sem er ómeðvituð um listina (e. art-unconscious), en það er þegar verkið gengur út frá sams konar viðmiðum og gilda um listræna ætlun þótt höfundurinn sé ekki meðvitað að búa til listaverk út frá meðvituðum listrænum ásetningi.
- Nigel Warburton, The Art Question (London: Routledge, 2004).
- File:Emin-My-Bed.jpg - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 22.02.2013).
Samkvæmt höfundalögum verða venjulegar ljósmyndir almenningseign miklu fyrr en þær sem eru listaverk. Hvernig sé ég hvort ljósmynd er listaverk?