Líffræðingar hafa löngum flokkað snæhlébarðann í ættkvísl stórkattanna (Panthera) vegna ýmissa sameiginlegra líffærafræðilegra einkenna. Vegna sérstöðu hans hafa aðrir sett hann í ættkvíslina uncia og er hann eina tegundin sem flokkuð er í þessa ættkvísl. Myndirnar eru fengnar af vefsetrunum Endangered Wildlife og Animals of the Rainforest.
Hver er munurinn á venjulegum hlébarða og snjóhlébarða?
Líffræðingar hafa löngum flokkað snæhlébarðann í ættkvísl stórkattanna (Panthera) vegna ýmissa sameiginlegra líffærafræðilegra einkenna. Vegna sérstöðu hans hafa aðrir sett hann í ættkvíslina uncia og er hann eina tegundin sem flokkuð er í þessa ættkvísl. Myndirnar eru fengnar af vefsetrunum Endangered Wildlife og Animals of the Rainforest.
Útgáfudagur
9.9.2002
Spyrjandi
Sigrún Sverrisdóttir
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Hver er munurinn á venjulegum hlébarða og snjóhlébarða?“ Vísindavefurinn, 9. september 2002, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2695.
Jón Már Halldórsson. (2002, 9. september). Hver er munurinn á venjulegum hlébarða og snjóhlébarða? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2695
Jón Már Halldórsson. „Hver er munurinn á venjulegum hlébarða og snjóhlébarða?“ Vísindavefurinn. 9. sep. 2002. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2695>.