
Vigdís Finnbogadóttir var fyrsta konan í heiminum sem kosin var forseti í almennum kosningum. Hún er einnig sú kona sem hefur setið lengst á forsetastóli.
- List of elected and appointed female heads of state and government. Wikipedia.
- FinbogadottirBeatrix1985.jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar Rob C. Croes.