
Svonefnd gróðurhúsaáhrif ráða miklu um hitastig á reikistjörnunum. Ef þeirra nyti ekki við á jörðinni væri -18°C á jörðinni og ólíklegt að hér hefði kviknað líf.
- Pexels. Sótt 10.2.2010.
Þetta svar birtist áður á vef Veðurstofu Íslands og er birt hér með góðufúslegu leyfi. Upphaflega hljómaði spurningin svona:
Hvað er það sem ræður hitastiginu á plánetunum í sólkerfinu?