- að 'tryllast' eða 'brjálast'
- að 'verða mjög æstur/reiður yfir einhverju' eða 'fá eitthvað á heilann'
- að 'verða ofsafenginn' eða 'ofbeldisfullur'
- verða 'kynferðislega ágengur' (sem einnig mætti kalla að vera 'kvenýgur' eða 'karlýgur')
- að 'sýna stjórnlausa hrifningu' af einhverju og
- að 'bila(st)' eða 'virka ekki'
- að eipa
- að fá flog
- að fá kast
- að flippa út og
- að fríka út
- Ayto, John og John Simpson: The Oxford Dictionary of Modern Slang, Oxford University Press, Oxford 1992
- Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson: Orðabók um slangur slettur bannorð og annað utangarðsmál, Svart á hvítu, [án staðar] 1982
- Spears, Richard A. Slang and Euphemism, New American Library, New York, 1982
Mynd: Visions in Black and White