
Þekking nútíma manna á norrænni trú grundvallast á Snorra-Eddu. Hlutskipti fræðimanna hefur löngum verið að greina hvað af efni þessa rits kunni að endurspegla raunverulegan heiðinn sið og hvað sé kristin afbökun eða áhrif frá grísk-rómverskri menningu. Myndin er frá 1817 og sýnir dauða Baldurs, eftir danska málarann Christoffer Wilhelm Eckersberg (1783-1853).
- Baldr dead by Eckersberg - PICRYL Public Domain Search. (Sótt 7.11.2022).