Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út?

Jón Már Halldórsson

Í bókinni “Intelligence of dogs” eftir bandaríska sálfræðingin og háskólaprófessorinn dr. Stanley Coren eru skilgreindar þrjár tegundir greindar hjá hundum.

  1. Aðlögunargreind (e. adaptive intelligence). Aðlögunargreind er hæfileikinn til þess að læra og leysa þrautir.
  2. Eðlislæg greind (e. instinctive intelligence). Eðlislæga greind er hægt að prófa

    á einstaka hundum.
  3. Vinnu/hlýðni greind (e. working/obedience intelligence). Þessa tegund greindar er hægt að mæla eingöngu hjá ræktunarafbrigðum.

Umfangsmiklar prófanir Corens hafa sýnt að eftirtalin ræktunarafbrigði koma best út úr greindarprófum. Hundarnir skildu nýjar skipanir eftir að hafa heyrt þær í 5 eða færri skipti og hlýddu skipunum nánast samstundis.

  1. Border collie
  2. Púðluhundar (poodle)
  3. Schaefer hundar (German Shephard)
  4. Golden retriever
  5. Doberman Pinscher
  6. Shetland sheepdog
  7. Labrador retriever
  8. Papillon
  9. Rottweiler
  10. Australian cattle dog



Greindasti hundurinn er Border Collie

Eftirtaldar tegundir sem komu verst út í athugunum Corens. Hundarnir sem lentu svona neðarlega hlýddu skipun í fyrsta skipti einungis í fjórðungi tilfella og þurftu að heyra nýja skipun í 80 til 100 skipti til að skilja hvað átt var við.

  • Shih Tzu
  • Basset hound
  • Mastif Beagle
  • Peking hundur (Pekingese)
  • Blóðhundur (blood hound)
  • Borzoi
  • Chow chow
  • Bulldog
  • Basenji
  • Afganskur stormhundur (Afghan hound)



Heimskasti hundurinn er afganskur stormhundur

Heimildir og myndir:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

18.6.2002

Spyrjandi

Richard Hansen

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út?“ Vísindavefurinn, 18. júní 2002, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2501.

Jón Már Halldórsson. (2002, 18. júní). Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2501

Jón Már Halldórsson. „Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út?“ Vísindavefurinn. 18. jún. 2002. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2501>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hefur gáfnafar hunda verið mælt? Ef já, hvaða hundategund kom best út?
Í bókinni “Intelligence of dogs” eftir bandaríska sálfræðingin og háskólaprófessorinn dr. Stanley Coren eru skilgreindar þrjár tegundir greindar hjá hundum.

  1. Aðlögunargreind (e. adaptive intelligence). Aðlögunargreind er hæfileikinn til þess að læra og leysa þrautir.
  2. Eðlislæg greind (e. instinctive intelligence). Eðlislæga greind er hægt að prófa

    á einstaka hundum.
  3. Vinnu/hlýðni greind (e. working/obedience intelligence). Þessa tegund greindar er hægt að mæla eingöngu hjá ræktunarafbrigðum.

Umfangsmiklar prófanir Corens hafa sýnt að eftirtalin ræktunarafbrigði koma best út úr greindarprófum. Hundarnir skildu nýjar skipanir eftir að hafa heyrt þær í 5 eða færri skipti og hlýddu skipunum nánast samstundis.

  1. Border collie
  2. Púðluhundar (poodle)
  3. Schaefer hundar (German Shephard)
  4. Golden retriever
  5. Doberman Pinscher
  6. Shetland sheepdog
  7. Labrador retriever
  8. Papillon
  9. Rottweiler
  10. Australian cattle dog



Greindasti hundurinn er Border Collie

Eftirtaldar tegundir sem komu verst út í athugunum Corens. Hundarnir sem lentu svona neðarlega hlýddu skipun í fyrsta skipti einungis í fjórðungi tilfella og þurftu að heyra nýja skipun í 80 til 100 skipti til að skilja hvað átt var við.

  • Shih Tzu
  • Basset hound
  • Mastif Beagle
  • Peking hundur (Pekingese)
  • Blóðhundur (blood hound)
  • Borzoi
  • Chow chow
  • Bulldog
  • Basenji
  • Afganskur stormhundur (Afghan hound)



Heimskasti hundurinn er afganskur stormhundur

Heimildir og myndir:

...