Kjóinn verpir allt í kringum norðurheimskaut eins og sjá má á kortinu. Kjóinn tilheyrir kjóaættinni (Stercorariidae) en Skúmurinn (Stercorarius skua) tilheyrir einnig þeirri ætt. Skúmurinn er reyndar náskyldur kjóanum og tilheyra þeir sömu ættkvíslinni. Tveir aðrir fuglar sem eru náskyldir kjóanum slæðast hingað til lands stöku sinnum en eru ekki varpfuglar hérlendis, það eru ískjóinn (Stercorarius pomarinus) og fjallkjói (Stercorarius longicaudus). Kortið af varpútbreiðslu kjóans var á vefsetrinu www.bird-stamps.org Myndin af kjóanum var á fauna.is
Gæti ég fengið að vita allt um kjóa?
Kjóinn verpir allt í kringum norðurheimskaut eins og sjá má á kortinu. Kjóinn tilheyrir kjóaættinni (Stercorariidae) en Skúmurinn (Stercorarius skua) tilheyrir einnig þeirri ætt. Skúmurinn er reyndar náskyldur kjóanum og tilheyra þeir sömu ættkvíslinni. Tveir aðrir fuglar sem eru náskyldir kjóanum slæðast hingað til lands stöku sinnum en eru ekki varpfuglar hérlendis, það eru ískjóinn (Stercorarius pomarinus) og fjallkjói (Stercorarius longicaudus). Kortið af varpútbreiðslu kjóans var á vefsetrinu www.bird-stamps.org Myndin af kjóanum var á fauna.is
Útgáfudagur
31.5.2002
Spyrjandi
Trausti Sæmundsson
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Gæti ég fengið að vita allt um kjóa?“ Vísindavefurinn, 31. maí 2002, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2447.
Jón Már Halldórsson. (2002, 31. maí). Gæti ég fengið að vita allt um kjóa? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2447
Jón Már Halldórsson. „Gæti ég fengið að vita allt um kjóa?“ Vísindavefurinn. 31. maí. 2002. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2447>.