
Ungbörn hafa ekki ofnæmi fyrir móðurmjólkinni sjálfri en geta myndað ofnæmi gegn einhverju sem móðirin hefur borðað og berst til þeirra í gegnum mjólkina. Ekki er þó ráðlagt að móðir borði ofnæmissnautt fæði. Nýlegar rannsóknir sýna að fái barn fæðu eins og egg, mjólk og jarðhnetur í gegnum brjóstamjólk fyrir sex mánaða aldur minnkar það líkur á fæðuofnæmi.
- Midwives and Breastfeeding Sensitivity Training | My Mills Baby. (Sótt 7. 2. 2014).