
Á nítjándu öld var farið að búa til rauða og græna flugelda, en bláir og fjólubláir flugeldar þróuðust ekki fyrr en á tuttugustu öldinni.

Nú á dögum er algengt að í flugeldum sé duft eða flögur úr áli, járni, stáli, sinki eða magnesíni. Þessi efni mynda mjög bjarta, glampandi og glitrandi neista.
- File:ColorfulFireworks.png - Wikimedia Commons. (Sótt 30.12.2015).
- How Fireworks Work - HowStuffWorks. (Sótt 29.04.2002).