
Ísland varð fullvalda 1. desember 1918 og gat þá tekið í sínar heldur allar valdheimildir, nema þær sem það fól Dönum að fara með samkvæmt umboði. Myndin er tekin við hátíðahöld fyrir framan Stjórnarráðshúsið þann dag.
- Davíð Þór Björgvinsson, EES-réttur og landsréttur, 2006.
- Kristrún Heimisdóttir, Stjórnarskrárbundið fullveldi Íslands, Tímarit lögfræðinga 2003, bls. 19-60.
- Guðmundur Jónsson (ritstj.). Frjálst og fullvalda ríki: Ísland 1918–2018. Sögufélag í samstarfi við Afmælisnefnd aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, 2018.
- 100 ára fullveldi 2018 | Alþingi. (Sótt 11.12.2018).