- Að framkvæma og útfæra evrópska stefnu í geimvísindum til langs tíma, með því að leggja til sameiginleg markmið í geimvísindum og samstilla stefnur aðildarríkjanna í samráði við önnur innlend samtök og alþjóðastofnanir.
- Að framkvæma og útfæra áætlanir og starfsemi á sviði geimvísinda.
- Að samræma evrópsku geimferðaáætlunina og innlendar áætlanir aðildarríkjanna; einkum í tengslum við þróun gervihnattahugbúnaðar.
- Að leggja aðildarríkjunum til samræmda iðnstefnu í samræmi við stefnur og áætlanir stofnunarinnar.
- ESA. (Skoðað 03.03.2013).
- Photo: Cuba As Seen From Orbit | SpaceRef - Your Space Reference. (Sótt 04.03.2013).
Gæti Ísland tekið þátt í Evrópsku Geimvísindastofnuninni (ESA) eða verið hluti af annarri geimvísindastarfsemi? Hver er ástæðan fyrir því að Ísland er ekki aðili að European Space Agency eins og öll önnur Vestur-Evrópuríki?