
Beringssund, Síbería til vinstri, Alaska til hægri. Eyjurnar í miðju sundinu kallast Diomedeseyjar, sú minni tilheyrir Bandríkjunum en sú stærri tilheyrir Rússlandi. Á milli þeirra liggur daglínan og því er sitt hvor dagurinn á þessum tveimur eyjum þó aðeins séu 4 km á milli þeirra.
Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2012.