
Svonefnd húsagatilskipun var gefin út 3. júní 1746. Í henni var kveðið á um skyldu foreldra til að kenna börnum að lesa. Samkvæmt tilskipuninni átti að lesa að minnsta kosti einu sinni á dag úr biblíunni eða annarri andríkri bók. Myndin sýnir húslestur og er eftir danska portrettmálarann August Schiøtt (1823-1895).
- Húslestur--August Schiøtt - emilssonw.blog.is. (Sótt 1.12.2015).