
Eiturefnið sarín var fyrst búið til í Þýskalandi til útrýmingar á skordýrum. Hernaðaryfirvöld skipuðu svo fyrir að uppgötvuninni yrði haldið leyndri því þau sáu fyrir sér að hægt væri að nota efnið í hernaði. Á myndinni sést þegar verið er að eyða saríni.

Eitrið VX kom fram á 6. áratug 20. aldar. Það er öflugasta efnavopn, sem vitað er með vissu að framleitt hafi verið.
- File:First Chemical weapons destroyed at JACADS.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 24.02.2017).
- File:VX storage.jpeg - Wikimedia Commons. (Sótt 24.02.2017).