
Ævisaga Jóns Ólafssonar Indíafara (1593-1679) er ferðasaga sem greinir annars vegar frá herþjónustu Jóns og siglingum um norðurhöf og hin vegar ferð hans til Indlands. Hún hefur verið þýdd á dönsku og ensku.
Þetta svar er fengið úr bókinni Íslenskar bókmenntir: Saga og samhengi, Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2021. Textinn er lítillega aðlagaður Vísindavefnum. Myndin er úr sama riti.