
Og þetta skal vera þér til merkis á hendi þinni og til minningar á milli augna þinna, svo að lögmál Drottins sé þér æ á vörum, því með voldugri hendi leiddi Drottinn þig út af Egyptalandi.Gyðingar umgangast svörtu bænaboxin af mikilli virðingu og mega hvorki missa þau í gólfið né fara með þau á illan stað. Líkt og er um sjölin eru það eingöngu karlar 13 ára og eldri sem bera þessa hluti við bænagjörð.

Britannica Online
Spotlight on Israel
Encarta