öðru megin árinnar var rauð jörð, en hinu megin alhvít af snjó. var fagurt veður, rauð jörð með frosti.Mörg önnur er þar að finna eins og til dæmis úr tímaritinu Dýravininum frá 1897:
Haustið 1892 gerði hér í Þingeyjarsýslu blindbyl á rauða jörð.Og Matthías Jochumsson kvað:
*allt ég reif að rauðri jörðu, / ruddist um með kappi hörðu.Mynd:
- Skírnir, 1.4.1907 - Timarit.is. (Sótt 14.2.2019).
Svarið var uppfært þann 14.2.2019 eftir spurningu Erics Dos Santos um það hvort einungis væri talað um rauða jörð í sambandi við jólin.