
Mynd 1. Á þessu rifflaða skriðdrekabyssuhlaupi, sem búið er að saga ofan af, sést greinilega að rákirnar (rifflurnar) fara í spíral.

Mynd 2. Þverskurður á byssuhlaupum. 1) Byssuhlaup sem er slétt að innan. Hlaupvíddin er innra þvermál byssuhlaupsins. 2) Rifflað byssuhlaup. A) Hlaupvíddin mæld milli landanna. B) Hlaupvíddin mæld milli rákanna. 3) Marghyrnt (e. polygonal) byssuhlaup. Það virkar á sama hátt og rifflað byssuhlaup.
- Dæmi 1 (bandarískur framleiðandi): 308 Winchester. Bormál hlaupsins í þessu tilviki er 0,300 tommur en mælt ofan í rifflurnar er málið 0,308 tommur sem svarar til þvermáls kúlunnar. Viðkomandi hylki var markaðssett af Winchester árið 1952.
- Dæmi 2 (evrópskur framleiðandi): 7x64mm Brenneke. Bormál hlaupsins í þessu tilviki er 7 mm en mælt ofan í rifflurnar er 7,2 mm sem svarar til þvermáls kúlunnar. Viðkomandi hylki var markaðssett árið 1917 af Wilhelm Brenneke.

Mynd 3. Stærsta fallbyssa heims á hjólum. Hlaupvíddin er 28 cm og hlauplengdin er 6,15 m eða 22 kalíber.
- Rifling - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 24.08.2013).
- Gun barrel - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 25.08.2013).
- Cannon - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 25.08.2013).
- Byssuhlaup eru oft mæld í kalíber, en hvað er ein kalíber löng? Getið þið komið með dæmi?