- Brot úr klofnum úrankjörnum, en þau tilheyra fjölmörgum frumefnum.
- Nokkur þung frumefni, einkum plúton, sem hafa myndast í kjarnaofninum.
- Úran, en með skertu magni af hinu kjarnkleyfa U-235.
- Efni úr kápu úranstanganna.
- Að einangra geislavirku efnin til að þau verði sem fyrirferðarminnst, því að þau þarf að geyma mjög tryggilega í margar aldir.
- Að endurvinna hið óbrunna úran til að nota það að nýju eftir að það hefur verið hreinsað og íbætt kjarnkleyfu efni, annaðhvort U-235 eða Pu-239.
- Að vinna Pu-239, sem myndast hefur úr U-238 í ofninum, til að nota það sem íbót í nýjum úranstöngum.
U.S. Department of Energy - Office Of Environmental Management - Treatment