Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ef rétt er að segja þúsundir og hundruð, ætti þá ekki að segja ein þúsund rétt eins og eitt hundrað?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Orðið þúsund er bæði notað í kvenkyni og hvorugkyni. Það er líka notað sem töluorð og þá óbeygt. Það beygist því á tvennan hátt:

Kvenkyn
Hvorugkyn
eintala
nf.
þúsund
þúsund
þf.
þúsund
þúsund
þgf.
þúsund
þúsundi
ef.
þúsundar
þúsunds
fleirtala
nf.
þúsundir
þúsund
þf.
þúsundir
þúsund
þgf.
þúsundum
þúsundum
ef.
þúsunda
þúsunda

Ein þúsund og eitt þúsund eru réttar myndir þótt hvorugkynið sé algengara. Hins vegar er hundrað aðeins notað í hvorugkyni og eitt hundrað því eina rétta myndin þar. Jafn rétt er að segja: „Tvær þúsundir bíla voru fluttar til landsins í ár“ og „Tvö þúsund (töluorð) bílar voru fluttir til landsins í ár.“








Mynd: HB

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

19.10.2001

Spyrjandi

Eva Ólafsdóttir

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Ef rétt er að segja þúsundir og hundruð, ætti þá ekki að segja ein þúsund rétt eins og eitt hundrað?“ Vísindavefurinn, 19. október 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1917.

Guðrún Kvaran. (2001, 19. október). Ef rétt er að segja þúsundir og hundruð, ætti þá ekki að segja ein þúsund rétt eins og eitt hundrað? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1917

Guðrún Kvaran. „Ef rétt er að segja þúsundir og hundruð, ætti þá ekki að segja ein þúsund rétt eins og eitt hundrað?“ Vísindavefurinn. 19. okt. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1917>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Ef rétt er að segja þúsundir og hundruð, ætti þá ekki að segja ein þúsund rétt eins og eitt hundrað?
Orðið þúsund er bæði notað í kvenkyni og hvorugkyni. Það er líka notað sem töluorð og þá óbeygt. Það beygist því á tvennan hátt:

Kvenkyn
Hvorugkyn
eintala
nf.
þúsund
þúsund
þf.
þúsund
þúsund
þgf.
þúsund
þúsundi
ef.
þúsundar
þúsunds
fleirtala
nf.
þúsundir
þúsund
þf.
þúsundir
þúsund
þgf.
þúsundum
þúsundum
ef.
þúsunda
þúsunda

Ein þúsund og eitt þúsund eru réttar myndir þótt hvorugkynið sé algengara. Hins vegar er hundrað aðeins notað í hvorugkyni og eitt hundrað því eina rétta myndin þar. Jafn rétt er að segja: „Tvær þúsundir bíla voru fluttar til landsins í ár“ og „Tvö þúsund (töluorð) bílar voru fluttir til landsins í ár.“








Mynd: HB...