Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað voru Tvíburaturnarnir stórir að flatarmáli hvor um sig?

ÞV

Á vefsíðu Júlíusar Sólnes prófessors í byggingarverkfræði er að finna fróðlega röð af glærum um Tvíburaturnana í World Trade Center og afdrif þeirra. Júlíus tók þetta efni saman vegna fyrirlestrar sem hann flutti um þetta í októberbyrjun og varð svo fjölsóttur að margir urðu frá að hverfa og lesturinn var endurtekinn nokkrum dögum síðar. Á einni glærunni kemur fram að grunnflötur turnanna hvors um sig var ferningur með kantlengd 63,4 m. Út frá því er einfalt að reikna að flatarmál grunnflatarins hefur verið
63,4 m * 63,4 m = 4020 fermetrar


Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd: Tvíburaturnar - Sótt 04.08.10

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

8.10.2001

Spyrjandi

Þórunn Halldórsdóttir

Tilvísun

ÞV. „Hvað voru Tvíburaturnarnir stórir að flatarmáli hvor um sig?“ Vísindavefurinn, 8. október 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1901.

ÞV. (2001, 8. október). Hvað voru Tvíburaturnarnir stórir að flatarmáli hvor um sig? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1901

ÞV. „Hvað voru Tvíburaturnarnir stórir að flatarmáli hvor um sig?“ Vísindavefurinn. 8. okt. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1901>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað voru Tvíburaturnarnir stórir að flatarmáli hvor um sig?
Á vefsíðu Júlíusar Sólnes prófessors í byggingarverkfræði er að finna fróðlega röð af glærum um Tvíburaturnana í World Trade Center og afdrif þeirra. Júlíus tók þetta efni saman vegna fyrirlestrar sem hann flutti um þetta í októberbyrjun og varð svo fjölsóttur að margir urðu frá að hverfa og lesturinn var endurtekinn nokkrum dögum síðar. Á einni glærunni kemur fram að grunnflötur turnanna hvors um sig var ferningur með kantlengd 63,4 m. Út frá því er einfalt að reikna að flatarmál grunnflatarins hefur verið

63,4 m * 63,4 m = 4020 fermetrar


Frekara lesefni af Vísindavefnum:

Mynd: Tvíburaturnar - Sótt 04.08.10

...