
Annar af líkbrennsluofnum Bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma í Fossvogi. Ofninn er um 700°C þegar kista hins látna er sett inn.

Þegar bruna lýkur er askan sett í sérstakt duftker sem er jarðsett í duftgarði eða ofan á kistuleiði. Einnig er leyfilegt að dreifa ösku innan kirkjugarðs eða yfir haf og óbyggðir.
- Líkbrennsluofn - KGRP. (Sótt 25.07.2013).
- Duftker - KGRP. (Sótt 25.07.2013).