Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvers vegna fær maður straum þegar maður fer út úr bíl í frosti og hvernig kemur maður í veg fyrir það?

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson

Þessari spurningu er að mestu svarað í svari Þorsteins Vilhjálmssonar og Ögmundar Jónssonar við spurningunni Hvað er stöðurafmagn? Þar kemur til dæmis fram að stöðurafmagn sest öðru fremur á bíla þegar loft er þurrt, og það á einmitt oft við í frosti. Þurr dekk einangra bílana frá jörð þannig að rafhleðslan kemst ekki burt þá leiðina. Ef maður stendur við bílinn og snertir hann getur rafstraumurinn hins vegar farið um manninn til jarðar. Úr þessu má draga með því að vera til dæmis með hanska og í einangrandi skóm, til dæmis með gúmmísólum.

Mynd:

Höfundar

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

heimspekinemi við HÍ

Útgáfudagur

12.8.2001

Spyrjandi

Sigríður Finnbogadóttir

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson. „Hvers vegna fær maður straum þegar maður fer út úr bíl í frosti og hvernig kemur maður í veg fyrir það?“ Vísindavefurinn, 12. ágúst 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1832.

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson. (2001, 12. ágúst). Hvers vegna fær maður straum þegar maður fer út úr bíl í frosti og hvernig kemur maður í veg fyrir það? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1832

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson. „Hvers vegna fær maður straum þegar maður fer út úr bíl í frosti og hvernig kemur maður í veg fyrir það?“ Vísindavefurinn. 12. ágú. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1832>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna fær maður straum þegar maður fer út úr bíl í frosti og hvernig kemur maður í veg fyrir það?

Þessari spurningu er að mestu svarað í svari Þorsteins Vilhjálmssonar og Ögmundar Jónssonar við spurningunni Hvað er stöðurafmagn? Þar kemur til dæmis fram að stöðurafmagn sest öðru fremur á bíla þegar loft er þurrt, og það á einmitt oft við í frosti. Þurr dekk einangra bílana frá jörð þannig að rafhleðslan kemst ekki burt þá leiðina. Ef maður stendur við bílinn og snertir hann getur rafstraumurinn hins vegar farið um manninn til jarðar. Úr þessu má draga með því að vera til dæmis með hanska og í einangrandi skóm, til dæmis með gúmmísólum.

Mynd:...