
Þegar tölvur á heimilinu með IP-tölur 192.168.1.63, 192.168.1.64 og 192.168.1.65 þurfa að hafa samband út á Internetið þá fer umferðin gegnum beininn á heimilinu og hann framkvæmir NAT eða netnúmerstúlkun þannig að tölvurnar á heimilinu líta út fyrir að koma frá ytri IP-tölunni 1.2.3.4 úti á Internetinu.
- HowStuffWorks "How Network Address Translation Works". (Skoðað 16.6.2012).
- Emelía Eiríksdóttir bjó til.