Lýsíngar íslendíngasagna á ásatrú svo á Íslandi sem á Norðurlöndum hneigjast til að taka skakkan pól í hæðina af ósjálfráðum samanburði við hið kaþólska kennivald.En sé mögulegt að taka skakkan pól í hæðina hlýtur líka mega taka réttan pól í hæðina og því rétt að segja ‘að taka réttan pól í hæðina’ en ekki ‘að taka rétta hæð í pólinn’. Orðatiltækið vísar til þess þegar siglingafróðir menn mæla hæð himinpólsins eða Pólstjörnunnar til að segja til um landfræðilega breidd, en jafnframt geta þeir notað pólinn til að vísa sér á norður. Heimildir: Jón G. Friðjónsson, Mergur málsins, Örn og Örlygur 1993. Orðabók Háskólans, ritmálsskrá.
Hvort er rétt að segja „að taka rétta hæð í pólinn” eða „að taka réttan pól í hæðina”?
Útgáfudagur
17.7.2001
Spyrjandi
Inga Gylfadóttir
Tilvísun
ÓPJ og ÞV. „Hvort er rétt að segja „að taka rétta hæð í pólinn” eða „að taka réttan pól í hæðina”?“ Vísindavefurinn, 17. júlí 2001, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1794.
ÓPJ og ÞV. (2001, 17. júlí). Hvort er rétt að segja „að taka rétta hæð í pólinn” eða „að taka réttan pól í hæðina”? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1794
ÓPJ og ÞV. „Hvort er rétt að segja „að taka rétta hæð í pólinn” eða „að taka réttan pól í hæðina”?“ Vísindavefurinn. 17. júl. 2001. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1794>.