Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Sennilegast er að sögnin að vaxa sé í 2.p.et. þú vex. Ég sagði „sennilegast” því að þær málfræðibækur sem ég leitaði til svöruðu ekki spurningunni.
Svo virðist sem menn sneiði almennt hjá að nota sambandið því að í gagnasafni Orðabókar Háskólans var ekkert dæmi þar sem 2.p. kom fyrir. Í stórum textabanka, sem leitað var í, fannst ekki heldur 2.p.et. Spurningin var borin upp við allmarga málfræðinga sem svöruðu þú vex þótt málfræðilega væri við vext að búast. Hugsanlega hrindir xt-inu burt.
Guðrún Kvaran. „Hvernig er sögnin að „vaxa” í 2. persónu et.?“ Vísindavefurinn, 28. júní 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1750.
Guðrún Kvaran. (2001, 28. júní). Hvernig er sögnin að „vaxa” í 2. persónu et.? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1750
Guðrún Kvaran. „Hvernig er sögnin að „vaxa” í 2. persónu et.?“ Vísindavefurinn. 28. jún. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1750>.