Samkvæmt þessum upplýsingum Hagstofunnar voru 110.706 ökutæki skráð í Reykjavík í lok árs 2006. Af þessum bílum voru langflestir fólksbílar, rúmlega 86%. Á höfuðborgarsvæðinu öllu voru hins vegar 153.590 ökutæki. Skiptingin í einstaka flokka var eftirfarandi:
Flokkur | Reykjavík | Höfuðborgarsvæðið | Landið allt |
Öll ökutæki | 110.706 | 153.590 | 227.321 |
Fólksbílar | 95.996 | 134.511 | 197.305 |
Hópbílar | 914 | 1.155 | 1.929 |
Vörubílar | 4.585 | 5.807 | 10.176 |
Sendibílar | 9.211 | 12.117 | 17.911 |
Vélhjól | 1.961 | 3.422 | 5.699 |
- Hvað eru til margir bílar í öllum heiminum? eftir Gylfa Magnússon
- Hvað eru til margir bílar á Íslandi? eftir EDS
- Hagstofa Íslands. Skoðað 4. mars 2009
- Mynd: TeleNav Blog. Sótt 4. mars 2009.