Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er íslenska hestakynið hið eina í heiminum með 5 gangtegundir?

Sigríður Björnsdóttir

Íslenski hesturinn er ekki eina hestakynið sem býr yfir fimm gangtegundum. Nokkur önnur hestakyn hafa svipaða gangeiginleika og er þau aðallega að finna í Suður-Ameríku. Það sem er sérstakt fyrir íslenska hestinn er að allar gangtegundirnar eru þjálfaðar í einum og sama hestinum. Knapinn getur stjórnað því á hvaða gangi hesturinn fer hverju sinni og látið hestinn skipta um gangtegund eftir ábendingum. Keppni í gangtegundum er einstök fyrir íslenska hestinn.

Skoðið einnig skyld svör:

Hvað er múkk, sjúkdómur sem hrjáir hesta?

Hvað gerir maður ef hófar á hestum vaxa vitlaust?



Einnig geta lesendur prófað að slá inn orðið „hestar” í leitarvélina efst í vinstra horninu á skjámynd Vísindavefsins.

Höfundur

Útgáfudagur

3.5.2001

Spyrjandi

Kristín Hrund Andrésdóttir

Tilvísun

Sigríður Björnsdóttir. „Er íslenska hestakynið hið eina í heiminum með 5 gangtegundir?“ Vísindavefurinn, 3. maí 2001, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1559.

Sigríður Björnsdóttir. (2001, 3. maí). Er íslenska hestakynið hið eina í heiminum með 5 gangtegundir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1559

Sigríður Björnsdóttir. „Er íslenska hestakynið hið eina í heiminum með 5 gangtegundir?“ Vísindavefurinn. 3. maí. 2001. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1559>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er íslenska hestakynið hið eina í heiminum með 5 gangtegundir?
Íslenski hesturinn er ekki eina hestakynið sem býr yfir fimm gangtegundum. Nokkur önnur hestakyn hafa svipaða gangeiginleika og er þau aðallega að finna í Suður-Ameríku. Það sem er sérstakt fyrir íslenska hestinn er að allar gangtegundirnar eru þjálfaðar í einum og sama hestinum. Knapinn getur stjórnað því á hvaða gangi hesturinn fer hverju sinni og látið hestinn skipta um gangtegund eftir ábendingum. Keppni í gangtegundum er einstök fyrir íslenska hestinn.

Skoðið einnig skyld svör:

Hvað er múkk, sjúkdómur sem hrjáir hesta?

Hvað gerir maður ef hófar á hestum vaxa vitlaust?



Einnig geta lesendur prófað að slá inn orðið „hestar” í leitarvélina efst í vinstra horninu á skjámynd Vísindavefsins.

...