Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvenær var kötturinn uppgötvaður (sem gæludýr)?

Klara J. Arnalds

Fyrstu merki um ketti eru 12 milljón ára. Um það leyti voru þeir í þrem höfuðflokkum:
  1. Skógarkötturinn

  2. Afríski villikötturinn

  3. Asíski eyðimerkurkötturinn

Fyrstu kettirnir voru hafðir sem húsdýr um 3000 árum fyrir Krist, þegar þeir voru notaðir til að verja korngeymslur Egypta fyrir nagdýrum. Þessir kettir urðu svo dýrmætir að þeir voru jafnvel teknir í guða tölu. Upphaflegi heimiliskötturinn var afkomandi þessa kattaafbrigðis. Flestir heimiliskettir nútímans eru taldir eiga rætur sínar að rekja til afríska villikattarins.

Viðbót ritstjóra: Erfitt eða ómögulegt er að segja til um hvenær menn hafi fyrst gælt við kött!

Slóð fyrir upplýsingar:

Everything you ever wanted to know about cats

Mynd: Cathouse

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundur

nemandi í Landakotsskóla

Útgáfudagur

10.4.2001

Spyrjandi

Berglind Kristinsdóttir, f. 1986

Efnisorð

Tilvísun

Klara J. Arnalds. „Hvenær var kötturinn uppgötvaður (sem gæludýr)?“ Vísindavefurinn, 10. apríl 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1490.

Klara J. Arnalds. (2001, 10. apríl). Hvenær var kötturinn uppgötvaður (sem gæludýr)? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1490

Klara J. Arnalds. „Hvenær var kötturinn uppgötvaður (sem gæludýr)?“ Vísindavefurinn. 10. apr. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1490>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvenær var kötturinn uppgötvaður (sem gæludýr)?
Fyrstu merki um ketti eru 12 milljón ára. Um það leyti voru þeir í þrem höfuðflokkum:

  1. Skógarkötturinn

  2. Afríski villikötturinn

  3. Asíski eyðimerkurkötturinn

Fyrstu kettirnir voru hafðir sem húsdýr um 3000 árum fyrir Krist, þegar þeir voru notaðir til að verja korngeymslur Egypta fyrir nagdýrum. Þessir kettir urðu svo dýrmætir að þeir voru jafnvel teknir í guða tölu. Upphaflegi heimiliskötturinn var afkomandi þessa kattaafbrigðis. Flestir heimiliskettir nútímans eru taldir eiga rætur sínar að rekja til afríska villikattarins.

Viðbót ritstjóra: Erfitt eða ómögulegt er að segja til um hvenær menn hafi fyrst gælt við kött!

Slóð fyrir upplýsingar:

Everything you ever wanted to know about cats

Mynd: Cathouse

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....