Hin fræðilega skilgreining virðist vera á þann veg að til ávaxta teljist allar þær jurtaafurðir sem vaxið hafa úr egglegi (ovary) frævunnar á plöntu og umlykja fræ hennar. Meðal ávaxta eru þá bananar, tómatar, hnetur, apríkósur og baunabelgir. Rætur, hnýði, fræ, lauf, blómknappar og aðrir ætir hlutar plöntunnar teljast grænmeti.
Hvort er tómatur ávöxtur eða grænmeti?
Útgáfudagur
6.4.2001
Spyrjandi
Perla Kristinsdóttir
Tilvísun
Klara J. Arnalds. „Hvort er tómatur ávöxtur eða grænmeti?“ Vísindavefurinn, 6. apríl 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1475.
Klara J. Arnalds. (2001, 6. apríl). Hvort er tómatur ávöxtur eða grænmeti? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1475
Klara J. Arnalds. „Hvort er tómatur ávöxtur eða grænmeti?“ Vísindavefurinn. 6. apr. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1475>.