Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Meðalfjarlægð Merkúríusar frá sólu er 57.900.000 km og meðalfjarlægð jarðar frá sólu er 149.503.000 km. Minnsta fjarlægð Merkúríusar frá jörðu er 91.603.000 km en mesta fjarlægðin er 207.403.000 km.
Minnsta fjarlægð fæst þegar maður dregur 57.900.00 km (fjarlægð Merkúríusar frá sólu) frá 149.503.000 km (fjarlægð jörðu frá sólu). Hins vegar finnst mesta fjarlægð ef maður leggur fjarlægðirnar saman og þá er útkoman 207.403.000 km.
Þetta eru ekki alveg nákvæmar tölur vegna þess að brautir jarðar og Merkúrs er ekki fullkomlega hringlaga og miðja þeirra er ekki alveg nákvæmlega í sólinni.
Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.
Sigurður Jón Júlíusson. „Hve langt er milli jarðarinnar og Merkúríusar?“ Vísindavefurinn, 3. apríl 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1456.
Sigurður Jón Júlíusson. (2001, 3. apríl). Hve langt er milli jarðarinnar og Merkúríusar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1456
Sigurður Jón Júlíusson. „Hve langt er milli jarðarinnar og Merkúríusar?“ Vísindavefurinn. 3. apr. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1456>.