Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað heitir hæsti maður í heimi og hvað er hann hár?

Björn Brynjúlfur Björnsson

Hér er einnig svarað spurningu Rutar Bergmann: „Hvað var Jóhann risi hár?”

Hæsti maður í heimi heitir Wang Fengjun frá Kína en hann er meira en 2,5 metrar á hæð. Fengjun er 22 ára og á að fara í aðgerð sem á að fá hann til að hætta að stækka. Aðrir spítalar hafa neitað að framkvæma þessa aðgerð af því að hún ku vera of hættuleg.

Hæsti maður Íslands var Jóhann Svarfdælingur. Hann var 2,34 metrar á hæð og vó þá 163 kíló. Tuttugu og tveggja ára gamall fór hann að vinna við að sýna sig í sirkus í Kaupmannahöfn og ferðaðist vítt og breitt umn heiminn allt þar til hann dó árið 1984, þá 71 árs.

Heimildir:

Vefsíður Júlla

Ananova.com

Myndin er af Jóhanni í Kaupmannahöfn og er fengin hér

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundur

nemandi í Vesturbæjarskóla

Útgáfudagur

28.3.2001

Spyrjandi

Auður Hreiðarsdóttir

Tilvísun

Björn Brynjúlfur Björnsson. „Hvað heitir hæsti maður í heimi og hvað er hann hár?“ Vísindavefurinn, 28. mars 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1431.

Björn Brynjúlfur Björnsson. (2001, 28. mars). Hvað heitir hæsti maður í heimi og hvað er hann hár? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1431

Björn Brynjúlfur Björnsson. „Hvað heitir hæsti maður í heimi og hvað er hann hár?“ Vísindavefurinn. 28. mar. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1431>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað heitir hæsti maður í heimi og hvað er hann hár?

Hér er einnig svarað spurningu Rutar Bergmann: „Hvað var Jóhann risi hár?”

Hæsti maður í heimi heitir Wang Fengjun frá Kína en hann er meira en 2,5 metrar á hæð. Fengjun er 22 ára og á að fara í aðgerð sem á að fá hann til að hætta að stækka. Aðrir spítalar hafa neitað að framkvæma þessa aðgerð af því að hún ku vera of hættuleg.

Hæsti maður Íslands var Jóhann Svarfdælingur. Hann var 2,34 metrar á hæð og vó þá 163 kíló. Tuttugu og tveggja ára gamall fór hann að vinna við að sýna sig í sirkus í Kaupmannahöfn og ferðaðist vítt og breitt umn heiminn allt þar til hann dó árið 1984, þá 71 árs.

Heimildir:

Vefsíður Júlla

Ananova.com

Myndin er af Jóhanni í Kaupmannahöfn og er fengin hér

Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....