Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum?

Jón Már Halldórsson

Hér að neðan er listi yfir fjölda tegunda sem lifa í heimshöfunum, flokkað í fylkingar, ættbálka eða smærri flokkunarfræðilegar einingar. Hér er aðeins um að ræða ákveðna nálgun á fjölda tegunda í hverjum hóp og er hugsað til þess að gefa ákveðna hugmynd að tegundaauðgi hvers hóps fyrir sig.

Ættbálkar/undirættbálkar Fjöldi tegunda sem hefur verið lýst í sjónum
Marglyttur og fleiri (Cnidarians) 7-8.000
Flatormar (Platyhelminthes) um 20.000
Ranaormar (Nemerteans) um 1.000
Askormar (Aschelmiths) Ófullnægjandi upplýsingar
Liðormar (Annelids) 5-6.000
Lindýr (Mollusks) 50-60.000
Krabbadýr (Crustaceans) 30-45.000
Chelicerates Ófullnægjandi upplýsingar
Fiskar 21.000
Skrápdýr (Echinodermata) 5-7.000
Sjávarspendýr
Hvalir um 80
Hreifadýr (til dæmis selir) 33 (einnig eru nokkrar ferskvatnstegundir til)
Sækýr 4

Öruggt má telja að verulegur fjöldi núlifandi sjávardýra sé enn ófundinn, sérstaklega á meðal hryggleysinga. Hægt er að áætla að fjöldi tegunda í sjónum séu á bilinu 145-180.000. Mun fleiri tegundir finnast á þurru landi.

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

27.2.2001

Spyrjandi

Andri Freyr, f. 1989

Efnisorð

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum?“ Vísindavefurinn, 27. febrúar 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1360.

Jón Már Halldórsson. (2001, 27. febrúar). Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1360

Jón Már Halldórsson. „Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum?“ Vísindavefurinn. 27. feb. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1360>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum?
Hér að neðan er listi yfir fjölda tegunda sem lifa í heimshöfunum, flokkað í fylkingar, ættbálka eða smærri flokkunarfræðilegar einingar. Hér er aðeins um að ræða ákveðna nálgun á fjölda tegunda í hverjum hóp og er hugsað til þess að gefa ákveðna hugmynd að tegundaauðgi hvers hóps fyrir sig.

Ættbálkar/undirættbálkar Fjöldi tegunda sem hefur verið lýst í sjónum
Marglyttur og fleiri (Cnidarians) 7-8.000
Flatormar (Platyhelminthes) um 20.000
Ranaormar (Nemerteans) um 1.000
Askormar (Aschelmiths) Ófullnægjandi upplýsingar
Liðormar (Annelids) 5-6.000
Lindýr (Mollusks) 50-60.000
Krabbadýr (Crustaceans) 30-45.000
Chelicerates Ófullnægjandi upplýsingar
Fiskar 21.000
Skrápdýr (Echinodermata) 5-7.000
Sjávarspendýr
Hvalir um 80
Hreifadýr (til dæmis selir) 33 (einnig eru nokkrar ferskvatnstegundir til)
Sækýr 4

Öruggt má telja að verulegur fjöldi núlifandi sjávardýra sé enn ófundinn, sérstaklega á meðal hryggleysinga. Hægt er að áætla að fjöldi tegunda í sjónum séu á bilinu 145-180.000. Mun fleiri tegundir finnast á þurru landi.

...