Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hve langt frá jörðinni þarf maður að fara til að sjá ekki jörðina berum augum, það er án þess að nota kíki?

Ingunn Tryggvadóttir og Anna Lind Vignisdóttir

Það eru ekki allar reikistjörnur sýnilegar með berum augum en þær sem eru sýnilegar eru Merkúríus, Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus. En til að reikistjarna sjáist ekki með berum augum frá jörðinni þarf maður að fara til Úranusar sem er í um það bil 2875 milljón kílómetra fjarlægð frá sól. Samt er örugglega nóg að fara eitthvert á milli Júpíters og Satúrnusar til að sjá ekki Jörðina berum augum. Við sjáum að vísu Júpíter og Satúrnus en jörðin sést samt líklega ekki þaðan vegna þess að þær eru miklu stærri en Jörðin.

Heimild: www.nasa.gov

Ef þú vilt skoða meira um reikistjörnurnar skaltu fara á þessa vefsíðu: http://pds.jpl.nasa.gov/planets/welcome.htm

Þetta svar er eftir grunnskólanemendur á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

22.2.2001

Spyrjandi

Pétur Már Egilsson, f. 1983

Tilvísun

Ingunn Tryggvadóttir og Anna Lind Vignisdóttir. „Hve langt frá jörðinni þarf maður að fara til að sjá ekki jörðina berum augum, það er án þess að nota kíki?“ Vísindavefurinn, 22. febrúar 2001, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1349.

Ingunn Tryggvadóttir og Anna Lind Vignisdóttir. (2001, 22. febrúar). Hve langt frá jörðinni þarf maður að fara til að sjá ekki jörðina berum augum, það er án þess að nota kíki? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1349

Ingunn Tryggvadóttir og Anna Lind Vignisdóttir. „Hve langt frá jörðinni þarf maður að fara til að sjá ekki jörðina berum augum, það er án þess að nota kíki?“ Vísindavefurinn. 22. feb. 2001. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1349>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hve langt frá jörðinni þarf maður að fara til að sjá ekki jörðina berum augum, það er án þess að nota kíki?
Það eru ekki allar reikistjörnur sýnilegar með berum augum en þær sem eru sýnilegar eru Merkúríus, Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus. En til að reikistjarna sjáist ekki með berum augum frá jörðinni þarf maður að fara til Úranusar sem er í um það bil 2875 milljón kílómetra fjarlægð frá sól. Samt er örugglega nóg að fara eitthvert á milli Júpíters og Satúrnusar til að sjá ekki Jörðina berum augum. Við sjáum að vísu Júpíter og Satúrnus en jörðin sést samt líklega ekki þaðan vegna þess að þær eru miklu stærri en Jörðin.

Heimild: www.nasa.gov

Ef þú vilt skoða meira um reikistjörnurnar skaltu fara á þessa vefsíðu: http://pds.jpl.nasa.gov/planets/welcome.htm

Þetta svar er eftir grunnskólanemendur á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....