Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Drepast ormar í frosti?

Jón Már Halldórsson

Eðlileg viðbrögð ánamaðka þegar jarðvegur frýs er að leita dýpra niður í jarðveginn þar sem frostið nær ekki niður. Þar leggst ánamaðkurinn í dvala. Fyrst gerir hann sér eins konar kúlulaga bæli og hringar sig upp í hnykil. Bælið er fóðrað að innan með þunnu slímlagi sem hefur það hlutverk að verja ánamaðkinn fyrir uppþornun.

Ánamaðkar leita misdjúpt niður í jarðveginn en það ræðst bæði af tegundum og jarðvegsdýpt. Til dæmis hefur ein íslensk tegund, stóráni (Lumbricus terrestris), fundist á 5 metra dýpi.

Svipuð viðbrögð verða hjá ánamöðkum þegar miklir þurrkar eru.

Sjá fleiri svör um ánamaðka:


Mynd: HB

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

16.2.2001

Spyrjandi

Arnar Ingi Friðriksson, f. 1989

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Drepast ormar í frosti?“ Vísindavefurinn, 16. febrúar 2001, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1339.

Jón Már Halldórsson. (2001, 16. febrúar). Drepast ormar í frosti? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1339

Jón Már Halldórsson. „Drepast ormar í frosti?“ Vísindavefurinn. 16. feb. 2001. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1339>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Drepast ormar í frosti?
Eðlileg viðbrögð ánamaðka þegar jarðvegur frýs er að leita dýpra niður í jarðveginn þar sem frostið nær ekki niður. Þar leggst ánamaðkurinn í dvala. Fyrst gerir hann sér eins konar kúlulaga bæli og hringar sig upp í hnykil. Bælið er fóðrað að innan með þunnu slímlagi sem hefur það hlutverk að verja ánamaðkinn fyrir uppþornun.

Ánamaðkar leita misdjúpt niður í jarðveginn en það ræðst bæði af tegundum og jarðvegsdýpt. Til dæmis hefur ein íslensk tegund, stóráni (Lumbricus terrestris), fundist á 5 metra dýpi.

Svipuð viðbrögð verða hjá ánamöðkum þegar miklir þurrkar eru.

Sjá fleiri svör um ánamaðka:


Mynd: HB

...