Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er Íó stjarna? Er Íó í okkar sólkerfi?

Sæþór Kristjánsson og Árni Heiðar Geirsson

Höfundar

grunnskólanemi

grunnskólanemi

Útgáfudagur

10.2.2001

Spyrjandi

Lilja Kristinsdóttir

Tilvísun

Sæþór Kristjánsson og Árni Heiðar Geirsson. „Er Íó stjarna? Er Íó í okkar sólkerfi?“ Vísindavefurinn, 10. febrúar 2001, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1332.

Sæþór Kristjánsson og Árni Heiðar Geirsson. (2001, 10. febrúar). Er Íó stjarna? Er Íó í okkar sólkerfi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1332

Sæþór Kristjánsson og Árni Heiðar Geirsson. „Er Íó stjarna? Er Íó í okkar sólkerfi?“ Vísindavefurinn. 10. feb. 2001. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1332>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er Íó stjarna? Er Íó í okkar sólkerfi?


Nei, Íó er ekki stjarna heldur tungl sem er á braut um Júpíter.

Júpíter er í okkar sólkerfi og þess vegna er Íó það líka.

Meira um svipað efni:

Hvenær var síðasta gos á Íó?
Hver er uppruni sólkerfis okkar?


Mynd: NASA - Galileo: Journey to Jupiter


Þetta svar er eftir grunnskólanemendur á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....