Um heimildir ber fyrst að nefna tvær afbragðsgóðar bækur eftir Richard Rhodes. Í fyrsta lagi bókina The Making of the Atomic Bomb, sem segir frá forsögu kjarnorkunnar og þróun fyrstu kjarnorkusprengjunnar. Í öðru lagi bókina Dark Sun sem segir sögu vetnissprengjunnar. Áhugaverðar bækur um rannsóknir Þjóðverja á kjarnorkusprengjunni eru Alsos eftir Samuel Goudsmit, og Hitler’s Uranium Club eftir Jeremy Bernstein. Víða á netinu má finna upplýsingar um kjarnorkutilraunir og kjarnorkuvopnakapphlaupið. Ágætis vefsíða um kjarnorkumál er hjá Háskólanum í Berkeley í Kaliforníu. Þó að sumir tenglar hennar séu úreltir þá er þar að finna víðtækar upplýsingar. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hver fann upp kjarnorkusprengjuna? eftir Þorstein Vilhjálmsson og Margréti Björk Sigurðardóttur
- Hvað er kjarnorka og hvernig verkar hún? eftir Ágúst Valfells
- Hvernig verka venjulegar kjarnorkusprengjur? eftir Jón Tómas Guðmundsson
- Af hverju eru kjarnorkusprengjur svona kraftmiklar? eftir ÞV
- Er einhver munur á hvort kjarnorkusprengja springur á jörðu niðri eða í geimnum? eftir Ágúst Valfells
- Wikipedia.com. Sótt 25.6.2010.