Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvar voru naggrísir fyrst fundnir og hve langt er síðan?

Jón Már Halldórsson

Naggrís (Cavia porcellus) er suður-amerískt nagdýr. Naggrísir geta orðið um 25 cm á lengd og lifa venjulega í þrjú til fimm ár.

Inkarnir í Suður-Ameríku gerðu naggrísinn að húsdýri nokkrum öldum áður en evrópskir landvinningamenn komu til álfunnar um 1500. Stuttu eftir að Evrópumenn settust að í álfunni kynntust þeir notagildi naggrísa og fóru að hagnýta sér dýrið. Sennilega voru naggrísir fluttir til Evrópu fyrst á 17. öld. Fyrst um sinn voru þeir ræktaðir vegna feldsins og kjötsins en hin síðari ár hafa naggrísir orðið vinsæl gæludýr og einnig eru þeir notaðir til tilrauna.


Mynd: EPIGS

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

7.2.2001

Spyrjandi

Sturla Sturluson, f. 1990

Efnisorð

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvar voru naggrísir fyrst fundnir og hve langt er síðan?“ Vísindavefurinn, 7. febrúar 2001, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1323.

Jón Már Halldórsson. (2001, 7. febrúar). Hvar voru naggrísir fyrst fundnir og hve langt er síðan? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1323

Jón Már Halldórsson. „Hvar voru naggrísir fyrst fundnir og hve langt er síðan?“ Vísindavefurinn. 7. feb. 2001. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1323>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvar voru naggrísir fyrst fundnir og hve langt er síðan?
Naggrís (Cavia porcellus) er suður-amerískt nagdýr. Naggrísir geta orðið um 25 cm á lengd og lifa venjulega í þrjú til fimm ár.

Inkarnir í Suður-Ameríku gerðu naggrísinn að húsdýri nokkrum öldum áður en evrópskir landvinningamenn komu til álfunnar um 1500. Stuttu eftir að Evrópumenn settust að í álfunni kynntust þeir notagildi naggrísa og fóru að hagnýta sér dýrið. Sennilega voru naggrísir fluttir til Evrópu fyrst á 17. öld. Fyrst um sinn voru þeir ræktaðir vegna feldsins og kjötsins en hin síðari ár hafa naggrísir orðið vinsæl gæludýr og einnig eru þeir notaðir til tilrauna.


Mynd: EPIGS...