Ég hef bæði lesið að Júlíus Sesar hafi sagt "Teningnum er kastað" og "Teningunum er kastað." Þetta skiptir máli fyrir mig því ég er að vinna að verkefni þar sem þetta þarf helst að vera á hreinu. Treystið þið ykkur til að skera úr um eintöluna og fleirtöluna?Ekki er víst að til sé alveg einhlítt svar við þessari spurningu en lesendum er boðið að meta þau rök sem hér eru lögð fram.

Mynd: Teningasafn Giulio Ferrari