Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða fugl flýgur hæst?

Jón Már Halldórsson

Lengi hefur verið talið að fuglar af ætt gamma séu þeir fuglar sem fljúga hæst allra fugla þegar þeir láta sig svífa í uppstreyminu í nokkurra kílómetra hæð og leita að hræjum. Gammar hafa einnig afar góða sjón.

Árið 1973 lenti gammur af tegundinni “Ruppells griffon” (Gyps rueppellii) í árekstri við farþegaflugvél úti fyrir ströndum Fílabeinsstrandarinnar og var flugvélin þá í 37.000 feta (11.278 metra) hæð. Fleiri vitnisburðir virðast styðja það að “Ruppells griffon”-gammurinn sé sá fugl sem flýgur hæst allra fugla í heiminum.


Myndin er fengin af vefsetrinu The Big Zoo

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

3.1.2001

Spyrjandi

Guðrún Kristín Einarsdóttir, f. 1989

Efnisorð

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hvaða fugl flýgur hæst?“ Vísindavefurinn, 3. janúar 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1256.

Jón Már Halldórsson. (2001, 3. janúar). Hvaða fugl flýgur hæst? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1256

Jón Már Halldórsson. „Hvaða fugl flýgur hæst?“ Vísindavefurinn. 3. jan. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1256>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða fugl flýgur hæst?
Lengi hefur verið talið að fuglar af ætt gamma séu þeir fuglar sem fljúga hæst allra fugla þegar þeir láta sig svífa í uppstreyminu í nokkurra kílómetra hæð og leita að hræjum. Gammar hafa einnig afar góða sjón.

Árið 1973 lenti gammur af tegundinni “Ruppells griffon” (Gyps rueppellii) í árekstri við farþegaflugvél úti fyrir ströndum Fílabeinsstrandarinnar og var flugvélin þá í 37.000 feta (11.278 metra) hæð. Fleiri vitnisburðir virðast styðja það að “Ruppells griffon”-gammurinn sé sá fugl sem flýgur hæst allra fugla í heiminum.


Myndin er fengin af vefsetrinu The Big Zoo

...