
Rithöfundurinn Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson (1851-1915). Hann var algerlega sjálfmenntaður en sögur hans eru róttækari og frumlegri en flest það sem skrifað var af samtímamönnum hans.
- Iðunn : nýr flokkur - 1.-2. Tölublað (01.01.1936) - Tímarit.is. (Sótt 15.11.2022).