- Spurning þegar komin, eins eða svipuð, og búið að birta svar. Þá er reynt að sameina spurningarnar og bæta til dæmis nafni seinni spyrjanda við á upphaflegu spurningunni. Dæmi um þetta geta menn séð í listanum um spurningar sem hefur verið svarað.
- Spurning tengist ekki vísindum. Venjulega er þá spyrjandi látinn vita um að spurningin hafi verið tekin út.
- Spurning er greinilega út í hött og ekki borin fram í einlægni. Örfáar spurningar af þessari gerð hafa borist. Við viljum ekki að þær setji svip á Vísindavefinn og höfum því fjarlægt þær.
Hvers vegna hverfa sumar spurningar á vefnum? Er óþægilegt að svara þeim eða er um samsæri yfirvalda að ræða?
Útgáfudagur
18.2.2000
Spyrjandi
Guðmundur Karl, Selfossi
Tilvísun
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvers vegna hverfa sumar spurningar á vefnum? Er óþægilegt að svara þeim eða er um samsæri yfirvalda að ræða?“ Vísindavefurinn, 18. febrúar 2000, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=124.
Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 18. febrúar). Hvers vegna hverfa sumar spurningar á vefnum? Er óþægilegt að svara þeim eða er um samsæri yfirvalda að ræða? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=124
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvers vegna hverfa sumar spurningar á vefnum? Er óþægilegt að svara þeim eða er um samsæri yfirvalda að ræða?“ Vísindavefurinn. 18. feb. 2000. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=124>.