Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er genastjórnun?

Guðmundur Eggertsson

Orðið genastjórnun gæti átt við stjórn gena á eiginleikum eða einkennum lífvera. Hvernig stjórna gen til dæmis því að sumir menn eru brúneygðir en aðrir bláeygðir og sumir svarthærðir en aðrir rauðhærðir?

Genastjórnun gæti líka átt við stjórnun á starfsemi einstakra gena eða genahópa. Miklar rannsóknir hafa farið fram á þeim aðferðum sem lífverur beita til þess að hafa stjórn á genastarfsemi sinni. Þessar aðferðir eru margvíslegar en snúast yfirleitt um það að stjórna umritun genanna, það er myndun RNA-afrits af genunum, sem notað er sem mót við prótínsmíð. Oft eru sérstök prótín notuð til þess að stjórna umrituninni. Um þetta er fjallað nánar í svari sama höfundar við spurningunni Hvað eru stýrigen og hvert er hlutverk þeirra?

Höfundur

Guðmundur Eggertsson

prófessor emeritus

Útgáfudagur

8.12.2000

Spyrjandi

Erna Þórðardóttir

Efnisorð

Tilvísun

Guðmundur Eggertsson. „Hvað er genastjórnun?“ Vísindavefurinn, 8. desember 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1229.

Guðmundur Eggertsson. (2000, 8. desember). Hvað er genastjórnun? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1229

Guðmundur Eggertsson. „Hvað er genastjórnun?“ Vísindavefurinn. 8. des. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1229>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er genastjórnun?
Orðið genastjórnun gæti átt við stjórn gena á eiginleikum eða einkennum lífvera. Hvernig stjórna gen til dæmis því að sumir menn eru brúneygðir en aðrir bláeygðir og sumir svarthærðir en aðrir rauðhærðir?

Genastjórnun gæti líka átt við stjórnun á starfsemi einstakra gena eða genahópa. Miklar rannsóknir hafa farið fram á þeim aðferðum sem lífverur beita til þess að hafa stjórn á genastarfsemi sinni. Þessar aðferðir eru margvíslegar en snúast yfirleitt um það að stjórna umritun genanna, það er myndun RNA-afrits af genunum, sem notað er sem mót við prótínsmíð. Oft eru sérstök prótín notuð til þess að stjórna umrituninni. Um þetta er fjallað nánar í svari sama höfundar við spurningunni Hvað eru stýrigen og hvert er hlutverk þeirra?...