Hvað eru mörg lönd í heiminum?frá Berglindi Friðriksdóttur og Ólafi Heiðari Helgasyni og er litið svo á að land þýði sjálfstætt ríki. Þegar maður spyr hversu mörg sjálfstæð lönd eru í heiminum getur maður fengið ýmis svör og velta þau gjarnan á hagsmunum þess sem svarar. Oft getur orkað tvímælis hvað er sjálfstætt land og hvað ekki. Því er oft erfitt að komast til botns í málinu. Auk þess er fjöldi sjálfstæðra landa breytilegur, til dæmis bættust um hundrað lönd við þennan hóp í þeim átökum sem fylgdu í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar, þegar nýlendur í þriðja heiminum unnu sjálfstæði frá stórveldunum. Besta svarið um þessar mundir virðist hins vegar vera talan 192. Lítum á hvað tvær heimildir segja um málið, annars vegar meðlimaskrá Sameinuðu Þjóðanna og hins vegar utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna.
Hvað eru mörg sjálfstæð lönd í heiminum?
Útgáfudagur
12.11.2000
Spyrjandi
Guðfinnur Sveinsson, f. 1989
Tilvísun
Ögmundur Jónsson. „Hvað eru mörg sjálfstæð lönd í heiminum?“ Vísindavefurinn, 12. nóvember 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1122.
Ögmundur Jónsson. (2000, 12. nóvember). Hvað eru mörg sjálfstæð lönd í heiminum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1122
Ögmundur Jónsson. „Hvað eru mörg sjálfstæð lönd í heiminum?“ Vísindavefurinn. 12. nóv. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1122>.