
Menn fóru líklega að rækta svín um 13.000 f.Kr. Þessi hellamynd af svíni er talin vera elsta mynd af evrasíska villisvíninu (Sus scrofa). Hún fannst í Altamira-hellinum á Spáni og er frá fornsteinöld.
- File:Pygmy hog.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 21.01.2016).
- File:Hylochoerus meinertzhageni2.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 21.01.2016).
- File:Altamira paintings 01.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 21.01.2016).