
Elsta rit konungasagna hlaut síðar heitið Morkinskinna enda varðveitt í gömlu handriti frá lokum 13. aldar. Það hefur með góðum rökum verið tímasett til áranna um 1220 og sýnilegur áhugi sagnaritarans á íslenskum hirðmönnum konungs bendir til þess að ritið kunni að vera úr smiðju Íslendings sem hafði mikla hirðreynslu.
- The books of Frederik III – the oldest Royal Library. (Sótt 2.03.2023).