Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Orðatiltækið „ekki baun“ er gamalt í málinu. Það er þekkt úr gömlum rímum og eldra er sambandið e-ð dugir ekki meira en ein baun. Það kemur fyrir í Riddarasögum. Líkingin er dregin af því hversu smáar baunir eru. Yngra er að skeyta balanum aftan við. Það orð er valið annars vegar vegna þess hve lítið fer fyrir einni baun í bala og hins vegar vegna þess að baun og bali eru saman um stuðla.
Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðtakið 'ekki baun í bala'?“ Vísindavefurinn, 24. október 2000, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1033.
Guðrún Kvaran. (2000, 24. október). Hvaðan kemur orðtakið 'ekki baun í bala'? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1033
Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðtakið 'ekki baun í bala'?“ Vísindavefurinn. 24. okt. 2000. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1033>.