
Fjöldaframleiðsla girðingarvírs hófst í Ameríku á seinni hluta 19. aldar. Skipulögð notkun gaddavírs í landbúnaði á Íslandi hófst á fyrsta áratug 20. aldar, sennilega vegna áhrifa frá Íslendingum sem höfðu flust til Vesturheims.
- Wikipedia.com. Sótt 4.8.2010.